Fundargerð 125. þingi, 122. fundi, boðaður 2000-06-30 23:59, stóð 13:33:54 til 14:13:37 gert 30 15:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

föstudaginn 30. júní,

að loknum 121. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]


Kristnihátíðarsjóður, fyrri umr.

Þáltill. SAÞ o.fl., 656. mál. --- Þskj. 1421.

[13:35]

[14:10]


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 657. mál. --- Þskj. 1422.

[14:11]

[14:11]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1423).


Tilkynning um fund Alþingis á Þingvöllum.

[14:12]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingis skuli koma saman á Þingvöllum sunnudaginn 2. júlí 2000.

Fundi slitið kl. 14:13.

---------------