Dagskrá 126. þingi, 85. fundi, boðaður 2001-03-08 10:30, gert 12 16:59
[<-][->]

85. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. mars 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samningur um öryggi starfsmanna Sameinuðu þjóðanna, stjtill., 498. mál, þskj. 785. --- Fyrri umr.
  2. Bókasafnsfræðingar, stjfrv., 526. mál, þskj. 822. --- 1. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 482. mál, þskj. 768. --- 1. umr.
  4. Sveitarstjórnarlög, frv., 146. mál, þskj. 146. --- 1. umr.
  5. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, þáltill., 158. mál, þskj. 160. --- Fyrri umr.
  6. Sinubrennur og meðferð elds á víðavangi, frv., 178. mál, þskj. 186. --- 1. umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 181. mál, þskj. 190. --- 1. umr.
  8. Húsaleigubætur, frv., 195. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  9. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 198. mál, þskj. 208. --- Fyrri umr.
  10. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, þáltill., 207. mál, þskj. 217. --- Fyrri umr.
  11. Kosningar til Alþingis, þáltill., 217. mál, þskj. 231. --- Fyrri umr.
  12. Gerð neyslustaðals, þáltill., 239. mál, þskj. 260. --- Fyrri umr.
  13. Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, þáltill., 263. mál, þskj. 290. --- Fyrri umr.
  14. Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys, þáltill., 266. mál, þskj. 294. --- Fyrri umr.
  15. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 274. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  16. Bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur, frv., 286. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  17. Lífeyrissjóður sjómanna, frv., 292. mál, þskj. 323. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Konur og mannréttindi (umræður utan dagskrár).