Fundargerð 126. þingi, 65. fundi, boðaður 2001-01-23 23:59, stóð 00:33:49 til 00:41:27 gert 29 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

þriðjudaginn 24. jan.,

að loknum 64. fundi.

Dagskrá:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 411. mál. --- Þskj. 666.

[00:36]

[00:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 670).


Þingfrestun.

[00:40]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að fundum Alþingis væri frestað til 8. febrúar 2001.

Fundi slitið kl. 00:41.

---------------