Fundargerð 126. þingi, 66. fundi, boðaður 2001-02-08 10:30, stóð 10:30:01 til 16:46:56 gert 8 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

fimmtudaginn 8. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Framhaldsfundir Alþingis.

[10:30]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um að Alþingi skuli koma saman fimmtudaginn 8. febrúar 2001.


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Drífa J. Sigfúsdóttir tæki sæti Sifjar Friðleifsdóttur, 7. þm. Reykn.

[10:33]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Bréf forsætisnefndar til Hæstaréttar.

[10:33]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Umræður utan dagskrár.

Meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni.

[10:43]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, fyrri umr.

Stjtill., 412. mál. --- Þskj. 667.

[11:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lagabreytingar vegna Genfarsáttmála, fyrri umr.

Þáltill. SJS, 180. mál. --- Þskj. 188.

[12:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skaðabótalög, 1. umr.

Frv. BH o.fl., 50. mál (tímabundið atvinnutjón). --- Þskj. 50.

[12:27]

[12:58]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi útlendinga, 1. umr.

Frv. ÁRJ o.fl., 48. mál (erlendir makar íslenskra ríkisborgara). --- Þskj. 48.

[13:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 117. mál. --- Þskj. 117.

[14:40]

[15:10]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tólf ára samfellt grunnnám, fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 166. mál. --- Þskj. 168.

[15:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, 1. umr.

Frv. PHB, 171. mál (afli utan kvóta). --- Þskj. 174.

[15:48]

[16:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 6. mál.

Fundi slitið kl. 16:46.

---------------