Dagskrá 127. þingi, 20. fundi, boðaður 2001-11-02 10:30, gert 8 11:14
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 2. nóv. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Náttúruvernd, stjfrv., 159. mál, þskj. 160. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 160. mál, þskj. 161. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Leigubifreiðar, stjfrv., 167. mál, þskj. 168. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Póstþjónusta, stjfrv., 168. mál, þskj. 169. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Girðingarlög, stjfrv., 180. mál, þskj. 183. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 150. mál, þskj. 150. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 193. mál, þskj. 204. --- 1. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, frv., 191. mál, þskj. 202. --- 1. umr.
  9. Stjórn fiskveiða, þáltill., 178. mál, þskj. 181. --- Fyrri umr.
  10. Rannsóknir á þorskeldi, þáltill., 56. mál, þskj. 56. --- Fyrri umr.
  11. Áframeldi á þorski, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Fyrri umr.
  12. Rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, þáltill., 131. mál, þskj. 131. --- Fyrri umr.
  13. Tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, þáltill., 161. mál, þskj. 162. --- Fyrri umr.
  14. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 16. mál, þskj. 16. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LÍÚ (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Ummæli sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LÍÚ, ræðutími o.fl. (um fundarstjórn).