Dagskrá 127. þingi, 71. fundi, boðaður 2002-02-06 23:59, gert 6 17:36
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. febr. 2002

að loknum 70. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Fríverslunarsamningur við Kanada, fsp. RG, 273. mál, þskj. 323.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  2. Hvalir, fsp. GunnB, 258. mál, þskj. 303.
  3. Kynning á málstað Íslands í hvalveiðimálum, fsp. MS, 324. mál, þskj. 411.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Einkarekstur göngudeildar við Landspítala -- háskólasjúkrahús, fsp. KPál, 303. mál, þskj. 373.
  5. Þátttaka almannatrygginga í ferðakostnaði foreldra barna á meðferðarstofnunum, fsp. ÁRJ, 399. mál, þskj. 656.
  6. Bólusetning gegn barnasjúkdómum, fsp. JóhS, 420. mál, þskj. 680.
    • Til fjármálaráðherra:
  7. Álagning skatta, fsp. PHB, 380. mál, þskj. 614.
  8. Virðisaukaskattsskyldur reikningur, fsp. PHB, 381. mál, þskj. 615.
    • Til viðskiptaráðherra:
  9. Innheimtulög, fsp. JóhS, 394. mál, þskj. 651.
    • Til iðnaðarráðherra:
  10. Aðild Íslands að INTERREG-áætlun Evrópusambandsins, fsp. SvanJ, 400. mál, þskj. 657.
    • Til félagsmálaráðherra:
  11. Ferðakostnaður foreldra barna á meðferðarstofnunum, fsp. ÁRJ, 398. mál, þskj. 655.
  12. Fjárhagsstaða sveitarfélaga, fsp. SJS, 413. mál, þskj. 672.
    • Til samgönguráðherra:
  13. Ferjusiglingar Herjólfs milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar, fsp. KPál og DrH, 409. mál, þskj. 668.
  14. Val á skipi til að sinna áætlunarsiglingum Herjólfs tímabundið, fsp. ÍGP, 415. mál, þskj. 674.
  15. Vegaframkvæmdir á Hellisheiði og í Þrengslum, fsp. ÓB, 432. mál, þskj. 695.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Bréf Verslunarráðs til viðskiptaráðherra um rannsókn Samkeppnisstofnunar á ólöglegu verðsamráði olíufélaganna (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Ummæli 9. þm. Reykjavíkur (um fundarstjórn).
  3. Fyrirspurnafundir og utandagskrármál (um fundarstjórn).