Dagskrá 128. þingi, 7. fundi, boðaður 2002-10-09 13:30, gert 9 17:11
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. okt. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Aðgerðir til verndar rjúpnastofninum, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 5. mál, þskj. 5. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Einkavæðingarnefnd, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Frh. fyrri umr.
  4. Viðskiptabankar og sparisjóðir, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  5. Skattfrelsi lágtekjufólks, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  6. Lífeyrissjóður sjómanna, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  7. Neysluvatn, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  8. Óhreyfð skip í höfnum og skipsflök, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sölu Landsbankans (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Málefni aldraðra og húsnæðismál (umræður utan dagskrár).
  4. Samkeppnislög (athugasemdir um störf þingsins).
  5. Orka um sæstreng (athugasemdir um störf þingsins).