Dagskrá 128. þingi, 64. fundi, boðaður 2003-01-23 10:30, gert 24 9:19
[<-][->]

64. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 23. jan. 2003

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Vísinda- og tækniráð, stjfrv., 336. mál, þskj. 844. --- 3. umr.
  2. Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, stjfrv., 357. mál, þskj. 845. --- 3. umr.
  3. Opinber stuðningur við tækniþróun og nýsköpun í þágu atvinnulífsins, stjfrv., 345. mál, þskj. 381. --- 3. umr.
  4. Tóbaksvarnir, stjfrv., 415. mál, þskj. 524. --- 1. umr.
  5. Lýðheilsustöð, stjfrv., 421. mál, þskj. 530. --- 1. umr.
  6. Lyfjalög og læknalög, stjfrv., 423. mál, þskj. 538. --- 1. umr.
  7. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. fyrri umr.
  8. Hvalveiðar, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  9. Ábyrgðarmenn, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  11. Almannatryggingar, frv., 49. mál, þskj. 49. --- 1. umr.
  12. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  13. Könnun á umfangi fátæktar, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.
  14. Atferlis- og eldisrannsóknir á þorski á Vestfjörðum, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  15. Varnir gegn mengun sjávar, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  16. Almenn hegningarlög, frv., 54. mál, þskj. 54. --- 1. umr.
  17. Réttarstaða samkynhneigðs fólks, þáltill., 132. mál, þskj. 132. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Úthlutun á byggðakvóta (umræður utan dagskrár).