Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 140. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 140  —  140. mál.




Fyrirspurn



til dómsmálaráðherra um fjölda lögreglumanna.

Frá Margréti Frímannsdóttur.



    Hvað ættu lögreglumenn að vera margir í hverju umdæmi ef miðað er við stærð og íbúafjölda, að teknu tilliti til dulinnar búsetu, sundurliðað eftir embættum sýslumannsins
     a.      á Selfossi,
     b.      á Hvolsvelli,
     c.      í Vík,
     d.      á Höfn,
     e.      í Vestmannaeyjum,
     f.      í Keflavík?


Skriflegt svar óskast.