Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 216. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 219  —  216. mál.




Fyrirspurn



til dóms- og kirkjumálaráðherra um aðskilnað ríkis og þjóðkirkju.

Frá Þorgerði K. Gunnarsdóttur.



     1.      Í hverju felst sérstaða þjóðkirkjunnar umfram önnur trúfélög?
     2.      Ef til aðskilnaðar kemur milli ríkis og þjóðkirkju, hvaða þættir í stjórnskipan, lögum og reglugerðum munu þurfa að breytast?


Skriflegt svar óskast.