Dagskrá 130. þingi, 62. fundi, boðaður 2004-02-11 13:30, gert 12 11:11
[<-][->]

62. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. febr. 2004

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Aðgerðir gegn fátækt, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Vestnorrænt samstarf og íslensk nærsvæðastefna, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Almenn hegningarlög, frv., 138. mál, þskj. 138. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Ábyrgð þeirra sem reka netþjóna, þáltill., 139. mál, þskj. 139. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum, þáltill., 166. mál, þskj. 168. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Siglingavernd, stjfrv., 569. mál, þskj. 859. --- 1. umr.
  7. Málefni aldraðra, stjfrv., 570. mál, þskj. 860. --- 1. umr.
  8. Réttindi sjúklinga, frv., 202. mál, þskj. 209. --- Frh. 1. umr.
  9. Umferðaröryggi á þjóðvegum, þáltill., 205. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.
  10. Siðareglur í stjórnsýslunni, þáltill., 207. mál, þskj. 218. --- Fyrri umr.
  11. Siðareglur fyrir alþingismenn, þáltill., 208. mál, þskj. 219. --- Fyrri umr.
  12. Innheimtulög, frv., 223. mál, þskj. 236. --- 1. umr.
  13. Úttekt á tryggingamálum verknámsnemenda, þáltill., 225. mál, þskj. 245. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svar við fyrirspurn (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um afturköllun þingmála.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Áform Landsbankans um að kaupa eða sameinast Íslandsbanka (umræður utan dagskrár).