Fundargerð 130. þingi, 18. fundi, boðaður 2003-10-30 10:30, stóð 10:30:01 til 18:43:50 gert 30 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

fimmtudaginn 30. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 2002, ein umr.

[10:31]

Umræðu lokið.


Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2002, ein umr.

[11:33]

[Fundarhlé. --- 13:00]

[13:29]

Umræðu lokið.


Málefni aldraðra, 1. umr.

Stjfrv., 143. mál (gjald í Framkvæmdasjóð). --- Þskj. 143.

[13:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 38. mál (vændi). --- Þskj. 38.

[13:46]

[14:44]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:15]


Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl., 1. umr.

Frv. BH o.fl., 41. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 41.

og

Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, 1. umr.

Frv. BH o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[16:27]

[17:14]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum, fyrri umr.

Þáltill. JÁ og AKG, 45. mál. --- Þskj. 45.

[17:38]

[18:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt staða þolenda kynferðisbrota, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 137. mál. --- Þskj. 137.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--5., 8. og 11.--15. mál.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------