Fundargerð 130. þingi, 52. fundi, boðaður 2004-01-28 13:30, stóð 13:30:01 til 19:26:49 gert 29 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 28. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:30]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las bréf forseta Íslands um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 28. janúar 2004.


Minning Ásgeirs Bjarnasonar.

[13:33]

Forseti minntist Ásgeirs Bjarnasonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 29. des. sl.


Þingmennskuafsal Tómasar Inga Olrichs.

[13:38]

Forseti las bréf frá Tómasi Inga Olrich þar sem hann afsalar sér þingmennsku. Sæti hans tekur Arnbjörg Sveinsdóttir.


Mannabreytingar í nefndum.

[13:40]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá formanni þingflokks sjálfstæðismanna um eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Arnbjörg Sveinsdóttir tekur sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur í allsherjarnefnd og samgöngunefnd, svo og sæti varamanns í Íslandsdeild Norðurlandaráðs og Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins; Guðmundur Hallvarðsson tekur sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur í iðnaðarnefnd; Sólveig Pétursdóttir tekur sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur í kjörbréfanefnd; Arnbjörg Sveinsdóttir kemur í stað Guðmundar Hallvarðssonar í fjárlaganefnd.


Breyting á stjórn þingflokks Samfylkingarinnar.

[13:41]

Forseti tilkynnti að Margrét Frímannsdóttir hefði verið kjörin formaður þingflokks Samfylkingarinnar í stað Bryndísar Hlöðversdóttur.

[13:41]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:43]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Suðvest.

Þá gat forseti þess einnig að búast mætti við framhaldi þingfundar að loknum þingflokksfundum kl. 6.


Úreltar búvélar.

Fsp. RG, 256. mál. --- Þskj. 284.

[13:44]

Umræðu lokið.


Förgun úreltra og ónýtra skipa.

Fsp. GHall, 357. mál. --- Þskj. 476.

[13:55]

Umræðu lokið.


Megináherslur íslenskra stjórnvalda í Barentsráðinu.

Fsp. KolH, 380. mál. --- Þskj. 506.

[14:06]

Umræðu lokið.


Friðun rjúpu.

Fsp. SigurjÞ, 392. mál. --- Þskj. 524.

[14:22]

Umræðu lokið.


Skattar á vistvæn ökutæki.

Fsp. ÖS, 398. mál. --- Þskj. 534.

[14:36]

Umræðu lokið.


Vatnajökulsþjóðgarður.

Fsp. BjörgvS, 403. mál. --- Þskj. 542.

[14:52]

Umræðu lokið.

[15:14]

Útbýting þingskjala:


Skaðleg efni og efnavara.

Fsp. KolH, 423. mál. --- Þskj. 589.

[15:15]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:26]


Umræður utan dagskrár.

Staðan í Írak.

[15:30]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.

[Fundarhlé. --- 16:11]


Þjóðgarðar og friðlýst svæði.

Fsp. ArnbS, 426. mál. --- Þskj. 592.

[18:01]

Umræðu lokið.


Auglýsingar í tölvupósti.

Fsp. BjörgvS, 365. mál. --- Þskj. 484.

[18:19]

Umræðu lokið.


Öryggi vegfarenda á Kleifaheiði.

Fsp. GAK, 414. mál. --- Þskj. 569.

[18:32]

Umræðu lokið.


Kostnaður við að stofna fyrirtæki.

Fsp. ÖS, 393. mál. --- Þskj. 529.

[18:44]

Umræðu lokið.


Neytendastarf.

Fsp. BjörgvS, 422. mál. --- Þskj. 581.

[18:59]

Umræðu lokið.


Undanþága frá virðisaukaskatti.

Fsp. GAK, 416. mál. --- Þskj. 572.

[19:13]

Umræðu lokið.

[19:23]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 15. mál.

Fundi slitið kl. 19:26.

---------------