Fundargerð 130. þingi, 56. fundi, boðaður 2004-02-04 13:30, stóð 13:30:05 til 19:02:55 gert 5 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

56. FUNDUR

miðvikudaginn 4. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:35]

Forseti las bréf þess efnis að Guðjón Ólafur Jónsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 7. þm. Reykv. n.

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla stjórnarfrumvarps um fjármálafyrirtæki.

[13:36]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Náttúruverndaráætlun 2004--2008, frh. fyrri umr.

Stjtill., 477. mál. --- Þskj. 716.

[13:48]


Efling iðnnáms, verknáms og listnáms í framhaldsskólum, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 12. mál. --- Þskj. 12.

[13:49]


Aðgangur landsmanna að GSM-farsímakerfinu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JBjarn, 28. mál. --- Þskj. 28.

[13:50]


Stefna Íslands í alþjóðasamskiptum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 114. mál. --- Þskj. 114.

[13:51]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 163. mál (aldursmark). --- Þskj. 165.

[13:51]


Gjald af áfengi og tóbaki, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 164. mál (framlag til Forvarnasjóðs). --- Þskj. 166.

[13:51]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:52]


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (stofnfjárhlutur í sparisjóði, stjórn sjálfseignarstofnunar o.fl.). --- Þskj. 828.

[13:53]

[Fundarhlé. --- 16:14]

[17:01]

[17:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 483. mál (breyting sparisjóða í hlutafélög). --- Þskj. 755.

[18:53]

[18:59]


Fjármálafyrirtæki, frh. 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (stofnfjárhlutur í sparisjóði, stjórn sjálfseignarstofnunar o.fl.). --- Þskj. 828.

[19:00]

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------