Fundargerð 130. þingi, 70. fundi, boðaður 2004-02-24 13:30, stóð 13:30:01 til 19:13:26 gert 25 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

þriðjudaginn 24. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Úthald hafrannsóknarskipa og hafrannsóknir.

[13:31]

Málshefjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 611. mál (greiðslur yfir landamæri í evrum). --- Þskj. 919.

[14:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, fyrri umr.

Stjtill., 612. mál. --- Þskj. 920.

[14:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (heildarlög). --- Þskj. 843.

[15:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erlendar starfsmannaleigur, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 125. mál. --- Þskj. 125.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:29]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. EKG og ÖS, 247. mál (reynslulausn). --- Þskj. 267.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðlagsgreiðslur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 311. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 356.

[18:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 333. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 389.

[18:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 19:13.

---------------