Fundargerð 130. þingi, 71. fundi, boðaður 2004-02-25 13:30, stóð 13:30:01 til 13:52:47 gert 25 15:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 25. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Varnir gegn dýrasjúkdómum.

[13:32]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson landbrh.


Breyting á XII. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 611. mál (greiðslur yfir landamæri í evrum). --- Þskj. 919.

[13:46]


Staðfesting samninga um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, frh. fyrri umr.

Stjtill., 612. mál. --- Þskj. 920.

[13:47]


Verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (heildarlög). --- Þskj. 843.

[13:47]


Erlendar starfsmannaleigur, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 125. mál. --- Þskj. 125.

[13:50]


Almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Frv. EKG og ÖS, 247. mál (reynslulausn). --- Þskj. 267.

[13:51]


Meðlagsgreiðslur, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 311. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 356.

[13:51]


Gjaldþrotaskipti o.fl., frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 333. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 389.

[13:52]

Fundi slitið kl. 13:52.

---------------