Fundargerð 130. þingi, 92. fundi, boðaður 2004-03-31 23:59, stóð 13:59:46 til 19:08:35 gert 1 9:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 31. mars,

að loknum 91. fundi.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla fjarskiptalaga úr samgöngunefnd.

[14:00]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Fölsun listaverka.

Fsp. KolH, 506. mál. --- Þskj. 778.

[14:07]

Umræðu lokið.


Íslensk byggingarlist.

Fsp. KolH, 559. mál. --- Þskj. 838.

[14:18]

Umræðu lokið.


Tækniháskóli Íslands.

Fsp. RG, 766. mál. --- Þskj. 1164.

[14:27]

Umræðu lokið.


Framhaldsskóli í Mosfellsbæ.

Fsp. VF, 768. mál. --- Þskj. 1166.

[14:42]

Umræðu lokið.


Fjárveitingar til sérsambanda Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.

Fsp. VF, 803. mál. --- Þskj. 1218.

[14:51]

Umræðu lokið.


Auglýsingar í grunnskólum.

Fsp. ÁMöl, 805. mál. --- Þskj. 1220.

[15:06]

Umræðu lokið.


Byggðakjarnar.

Fsp. KLM, 704. mál. --- Þskj. 1045.

[15:21]

Umræðu lokið.


Jöfnun búsetuskilyrða á landinu.

Fsp. KLM, 773. mál. --- Þskj. 1171.

[15:41]

Umræðu lokið.

[16:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 16:05]

[18:02]

Útbýting þingskjala:


Íslenski þorskstofninn.

Fsp. GÖrl, 630. mál. --- Þskj. 943.

[18:03]

Umræðu lokið.


Eldisþorskur.

Fsp. JGunn, 675. mál. --- Þskj. 1004.

[18:20]

Umræðu lokið.


Brot á lagaákvæðum um áfengisauglýsingar.

Fsp. MÁ, 673. mál. --- Þskj. 1002.

[18:34]

Umræðu lokið.


Nauðungarvistun.

Fsp. MF, 699. mál. --- Þskj. 1037.

[18:43]

Umræðu lokið.


Meðferðardeild við fangelsi landsins.

Fsp. MF, 739. mál. --- Þskj. 1103.

[18:50]

Umræðu lokið.

[19:01]

Útbýting þingskjals:


Löggæslumál í Mosfellsbæ, Grafarvogi og Grafarholti.

Fsp. VF, 806. mál. --- Þskj. 1221.

[19:01]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 16.--22. mál.

Fundi slitið kl. 19:08.

---------------