Fundargerð 130. þingi, 102. fundi, boðaður 2004-04-26 15:00, stóð 15:00:04 til 18:56:25 gert 27 8:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

mánudaginn 26. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Lára Margrét Ragnarsdóttir tæki sæti Geirs H. Haardes, 1. þm. Reykv. s.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.

[15:03]


Fyrirætlan þingmeirihlutans um afgreiðslu mála.

[15:03]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum.

[15:08]

Spyrjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Fyrirætlan ríkisstjórnarinnar í skattamálum.

[15:15]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Íþróttaáætlun.

[15:22]

Spyrjandi var Gunnar Örlygsson.


Fjölgun nemenda á framhaldsskólastigi.

[15:26]

Spyrjandi var Anna Kristín Gunnarsdóttir.


Verndun Þingvallavatns og vatnasviðs þess, frh. 1. umr.

Stjfrv., 934. mál. --- Þskj. 1420.

[15:34]


Loftferðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 945. mál (Montreal-samningurinn, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 1439.

[15:37]


Alþjóðasamningur um loftflutninga milli landa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 946. mál. --- Þskj. 1440.

[15:37]


Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, frh. 1. umr.

Stjfrv., 947. mál (flugvallaskattur). --- Þskj. 1441.

[15:38]


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 948. mál. --- Þskj. 1442.

[15:38]


Vátryggingarsamningar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 204. mál (heildarlög). --- Þskj. 1358, brtt. 1316.

[15:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1494).


Rannsókn flugslysa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 451. mál. --- Þskj. 1357, frhnál. 1404.

[15:40]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1495).


Varnir gegn mengun hafs og stranda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (heildarlög). --- Þskj. 1136, frhnál. 1383, brtt. 1384.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1496).


Vatnsveitur sveitarfélaga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 576. mál (heildarlög). --- Þskj. 867.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1497).


Málefni aldraðra, frh. 2. umr.

Stjfrv., 570. mál (hlutverk Framkvæmdasjóðs, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 860, nál. 1303 og 1378, brtt. 1304 og 1379.

[15:42]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (slátrun eldisfisks). --- Þskj. 630, nál. 1409.

[15:45]


Siglingastofnun Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 467. mál (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka). --- Þskj. 675, nál. 1418, brtt. 1419.

[15:49]


Bann við umskurði kvenna, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 198. mál. --- Þskj. 201.

[15:51]


Kvennahreyfingin á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og ÞBack, 199. mál. --- Þskj. 202.

[15:51]


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 200. mál. --- Þskj. 203.

[15:52]


Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 283. mál. --- Þskj. 321.

[15:52]


Kornrækt á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖB, 433. mál. --- Þskj. 599.

[15:53]


Kirkjugripir, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖB, 434. mál. --- Þskj. 602.

[15:53]


Landsdómur og ráðherraábyrgð, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 595. mál. --- Þskj. 894.

[15:53]


Milliliðalaust lýðræði, frh. fyrri umr.

Þáltill. BjörgvS o.fl., 600. mál. --- Þskj. 906.

[15:54]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 852. mál (stjórnir, starfsmenn við eignastýringu o.fl.). --- Þskj. 1309.

[15:54]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:55]


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES, 2. umr.

Stjfrv., 736. mál (frestun á gildistöku reglugerðar). --- Þskj. 1096, nál. 1458.

[15:56]

[16:16]


Aðild að Gvadalajara-samningi, fyrri umr.

Stjtill., 883. mál. --- Þskj. 1341.

[16:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um veitingu evrópskra einkaleyfa, fyrri umr.

Stjtill., 884. mál. --- Þskj. 1342.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Norðurlandasamningur um almannatryggingar, fyrri umr.

Stjtill., 949. mál. --- Þskj. 1452.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2004, fyrri umr.

Stjtill., 950. mál. --- Þskj. 1453.

[16:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 961. mál (evrópsk samvinnufélög). --- Þskj. 1479.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, 1. umr.

Stjfrv., 960. mál (heildarlög). --- Þskj. 1478.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 1. umr.

Frv. landbn., 840. mál (Vestmannaeyjabær). --- Þskj. 1290.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. og XXII. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 869. mál (reikningsskil). --- Þskj. 1327, nál. 1451.

[18:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samstarf Vestur-Norðurlanda um sjálfbæra nýtingu fiskstofna, síðari umr.

Þáltill. BÁ o.fl., 572. mál. --- Þskj. 862, nál. 1450.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 780. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1184, nál. 1454.

[18:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennaraháskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 817. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1245, nál. 1455.

[18:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólinn á Akureyri, 2. umr.

Stjfrv., 818. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1246, nál. 1456.

[18:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tækniháskóli Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 819. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1247, nál. 1457.

[18:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 683. mál (metangas og rafmagn). --- Þskj. 1012, nál. 1463, brtt. 1484.

[18:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, 2. umr.

Stjfrv., 755. mál. --- Þskj. 1130, nál. 1464.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Yrkisréttur, 2. umr.

Stjfrv., 613. mál (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.). --- Þskj. 921, nál. 1473, brtt. 1477.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:55]

Útbýting þingskjals:

Út af dagskrá voru tekin 40.--41. mál.

Fundi slitið kl. 18:56.

---------------