Fundargerð 130. þingi, 138. fundi, boðaður 2004-07-22 23:59, stóð 11:57:50 til 12:06:25 gert 23 11:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

138. FUNDUR

fimmtudaginn 22. júlí,

að loknum 137. fundi.

Dagskrá:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 1013. mál. --- Þskj. 1900.

[11:59]

[12:02]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1902).


Þingfrestun.

[12:02]

Forseti þakkaði alþingismönnum fyrir samstarfið á sumarþinginu.

Margrét Frímannsdóttir, 1. þm. Suðurk., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf og sendi kveðju til forsætisráðherra og Árna R. Árnasonar, 2. þm. Suðurk.

Utanríkisráðherra Halldór Ásgrímsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 12:06.

---------------