Dagskrá 131. þingi, 63. fundi, boðaður 2005-01-31 15:00, gert 1 7:55
[<-][->]

63. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 31. jan. 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Þriðja kynslóð farsíma, stjfrv., 160. mál, þskj. 160, nál. 559, brtt. 586. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Einkamálalög og þjóðlendulög, stjfrv., 190. mál, þskj. 190, nál. 563 og 645. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Vextir og verðtrygging, frv., 41. mál, þskj. 41. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 47. mál, þskj. 47. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Útlendingar, frv., 48. mál, þskj. 48. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Vatnalög, stjfrv., 413. mál, þskj. 546. --- Frh. 1. umr.
  7. Gjaldfrjáls leikskóli, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  8. Fjármálaeftirlitið, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  9. Fjárþörf Samkeppnisstofnunar, þáltill., 54. mál, þskj. 54. --- Fyrri umr.
  10. Upplýsingalög, frv., 68. mál, þskj. 68. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.