Dagskrá 131. þingi, 78. fundi, boðaður 2005-02-22 13:30, gert 23 8:17
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 22. febr. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Afdrif laxa í sjó, þáltill., 58. mál, þskj. 58. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, þáltill., 59. mál, þskj. 59. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, þáltill., 60. mál, þskj. 60. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu, þáltill., 61. mál, þskj. 61. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 538. mál, þskj. 814. --- 1. umr.
  6. Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, stjfrv., 399. mál, þskj. 506, nál. 812, brtt. 813. --- 2. umr.
  7. Einkaleyfi, stjfrv., 251. mál, þskj. 269, nál. 815 og 818, brtt. 819. --- 2. umr.
  8. GATS-samningurinn, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Fyrri umr.
  9. Aðgerðir til að draga úr vegsliti, þáltill., 65. mál, þskj. 65. --- Fyrri umr.
  10. Stimpilgjald, frv., 66. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
  11. Stimpilgjald, frv., 69. mál, þskj. 69. --- 1. umr.
  12. Kosningar til Alþingis, frv., 70. mál, þskj. 70. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Landsvirkjun (umræður utan dagskrár).