Dagskrá 131. þingi, 108. fundi, boðaður 2005-04-12 13:30, gert 13 8:8
[<-][->]

108. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 12. apríl 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ríkisútvarpið sf., stjfrv., 643. mál, þskj. 974. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 644. mál, þskj. 975. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Samgönguáætlun fyrir árin 2005--2008, stjtill., 721. mál, þskj. 1079. --- Fyrri umr.
  4. Loftferðir, stjfrv., 699. mál, þskj. 1057. --- 1. umr.
  5. Skipan ferðamála, stjfrv., 735. mál, þskj. 1097. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Fjarskipti, stjfrv., 738. mál, þskj. 1102. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Synjun fyrirspurnar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Beiðni um skýrslu (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.