Fundargerð 131. þingi, 17. fundi, boðaður 2004-11-03 13:30, stóð 13:30:28 til 15:00:11 gert 3 16:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

miðvikudaginn 3. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tikynnti að um kl. 3.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. s.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Starfsmenn Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli.

Fsp. MÁ, 199. mál. --- Þskj. 199.

[13:33]

Umræðu lokið.


Þjóðgarður norðan Vatnajökuls.

Fsp. MÁ, 118. mál. --- Þskj. 118.

[13:46]

Umræðu lokið.


Sláturhús í Búðardal.

Fsp. JBjarn, 141. mál. --- Þskj. 141.

[14:03]

Umræðu lokið.


Styrkur til loðdýraræktar.

Fsp. SigurjÞ, 195. mál. --- Þskj. 195.

[14:20]

Umræðu lokið.


Kynbundið ofbeldi.

Fsp. KolH, 170. mál. --- Þskj. 170.

[14:33]

Umræðu lokið.


Mannréttindaskrifstofa Íslands.

Fsp. KolH, 200. mál. --- Þskj. 200.

[14:44]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:00.

---------------