Fundargerð 131. þingi, 78. fundi, boðaður 2005-02-22 13:30, stóð 13:30:10 til 19:02:57 gert 23 8:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

þriðjudaginn 22. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknu 1.--4. máli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykv. n.


Afdrif laxa í sjó, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 58. mál. --- Þskj. 58.

[13:32]


Stækkun friðlandsins í Þjórsárverum, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 59. mál. --- Þskj. 59.

[13:32]


Vernd og sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, frh. fyrri umr.

Þáltill. KolH og SJS, 60. mál. --- Þskj. 60.

[13:33]


Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu, frh. fyrri umr.

Þáltill. JÁ, 61. mál. --- Þskj. 61.

[13:33]


Umræður utan dagskrár.

Landsvirkjun.

[13:34]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 1. umr.

Stjfrv., 538. mál (upplýsingar um einstaklinga). --- Þskj. 814.

[14:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun einkahlutafélags um Orkuveitu Húsavíkur, 2. umr.

Stjfrv., 399. mál. --- Þskj. 506, nál. 812, brtt. 813.

[14:36]

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkaleyfi, 2. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur, einkaréttur lyfja). --- Þskj. 269, nál. 815 og 818, brtt. 819.

[17:23]

[17:57]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


GATS-samningurinn, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ o.fl., 63. mál. --- Þskj. 63.

[18:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að draga úr vegsliti, fyrri umr.

Þáltill. JÁ o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 66. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 66.

og

Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. MF o.fl., 69. mál (heimildarbréf leiguhúsnæðis, endurfjármögnun). --- Þskj. 69.

[18:36]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 12. mál.

Fundi slitið kl. 19:02.

---------------