Fundargerð 131. þingi, 99. fundi, boðaður 2005-03-30 13:30, stóð 13:29:57 til 15:32:17 gert 31 8:7
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

miðvikudaginn 30. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Ásgrímsdóttir tæki sæti Jóns Kristjánssonar, 4. þm. Norðaust.

Katrín Ásgrímsdóttir, 4. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fundur forseta með formönnum þingflokka -- skuldastaða heimilanna.

[13:33]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Skráning nafna í þjóðskrá.

Fsp. KJúl, 204. mál. --- Þskj. 204.

[13:52]

Umræðu lokið.


Atvinnubrestur á Stöðvarfirði.

Fsp. SigurjÞ, 496. mál. --- Þskj. 758.

[14:05]

Umræðu lokið.


Dragnótaveiðar í Eyjafirði.

Fsp. DJ, 597. mál. --- Þskj. 891.

[14:25]

Umræðu lokið.


Hvalveiðar í vísindaskyni.

Fsp. KolH, 600. mál. --- Þskj. 894.

[14:37]

Umræðu lokið.


Rækjuveiðar í Arnarfirði.

Fsp. MÞH, 608. mál. --- Þskj. 911.

[14:53]

Umræðu lokið.


Meðferðarúrræði í fangelsum.

Fsp. MF, 612. mál. --- Þskj. 915.

[15:02]

Umræðu lokið.


Varnarviðbúnaður við eiturefnaárás.

Fsp. BjörgvS, 624. mál. --- Þskj. 942.

[15:11]

Umræðu lokið.


Konur sem afplána dóma.

Fsp. MF, 626. mál. --- Þskj. 944.

[15:22]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 9. mál.

Fundi slitið kl. 15:32.

---------------