Fundargerð 131. þingi, 109. fundi, boðaður 2005-04-13 13:00, stóð 13:00:28 til 15:57:54 gert 13 17:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

miðvikudaginn 13. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Athugasemdir um störf þingsins.

Umræða um störf einkavæðingarnefndar.

[13:00]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Um fundarstjórn.

Þingvíti.

[13:23]

Málshefjandi var Mörður Árnason.

[Fundarhlé. --- 13:27]


Umræður utan dagskrár.

Staða íslenska kaupskipaflotans.

[13:42]

Málshefjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Endurgreiðslur gjalda íslensks skipaiðnaðar.

Fsp. GuðjG, 710. mál. --- Þskj. 1068.

[14:11]

Umræðu lokið.


Sjúkrahússbyggingar í Fossvogi.

Fsp. ÁMöl, 512. mál. --- Þskj. 781.

[14:27]

Umræðu lokið.


Geðheilbrigðisþjónusta í fangelsum.

Fsp. MF, 561. mál. --- Þskj. 848.

[14:40]

Umræðu lokið.


Viðbrögð við faraldri.

Fsp. GÞÞ, 637. mál. --- Þskj. 967.

[14:57]

Umræðu lokið.


Umboðsmenn sjúklinga.

Fsp. MF og RG, 641. mál. --- Þskj. 971.

[15:16]

Umræðu lokið.


Innheimta meðlaga.

Fsp. MF, 689. mál. --- Þskj. 1047.

[15:31]

Umræðu lokið.


Lóðaúthlutunarreglur Reykjavíkurborgar.

Fsp. GunnB, 718. mál. --- Þskj. 1076.

[15:42]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 7.--9. og 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 15:57.

---------------