Fundargerð 131. þingi, 121. fundi, boðaður 2005-05-03 10:30, stóð 10:30:01 til 00:45:47 gert 4 8:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

þriðjudaginn 3. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 435. mál (vinnutímatilskipunin). --- Þskj. 641, nál. 1196.

[10:31]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1279).


Ferðamál, frh. síðari umr.

Stjtill., 678. mál (heildartillaga 2006--2015). --- Þskj. 1032, nál. 1209.

[10:32]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1280).


Mannréttindasáttmáli Evrópu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 648. mál (eftirlitskerfi samningsins). --- Þskj. 980, nál. 1218.

[10:33]


Fjárhagslegar tryggingarráðstafanir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 667. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1015, nál. 1224.

[10:34]


Áfengislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 676. mál (áfengi til iðnaðarnota og í atvinnuskyni). --- Þskj. 1029, nál. 1206.

[10:36]


Happdrætti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 675. mál (heildarlög). --- Þskj. 1028, nál. 1252, brtt. 1253.

[10:37]


Tilhögun þingfundar.

[10:40]

Forseti tilkynnti að gera mætti ráð fyrir frekari atkvæðagreiðslum seinna á fundinum.


Fullnusta refsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 379, nál. 1230, brtt. 1231.

[10:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 2. umr.

Stjfrv., 479. mál (aðild og viðmiðunarlaun). --- Þskj. 733, nál. 1207, brtt. 1208.

[12:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 734, nál. 1250, brtt. 1251.

[12:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (ársreikningar o.fl.). --- Þskj. 732, nál. 1249.

[12:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 2. umr.

Stjfrv., 696. mál (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.). --- Þskj. 1054, nál. 1227.

[12:20]

[13:02]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 14:08]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:26]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 696. mál (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.). --- Þskj. 1054, nál. 1227.

[14:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tollalög, 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 753, nál. 1256 og 1286, brtt. 1257.

[15:38]

[16:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503, nál. 1221.

[16:31]

[18:27]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Fullnusta refsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 336. mál. --- Þskj. 379, nál. 1230, brtt. 1231.

[18:30]


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 479. mál (aðild og viðmiðunarlaun). --- Þskj. 733, nál. 1207, brtt. 1208.

[18:33]


Ársreikningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 480. mál (EES-reglur, reikningsskilastaðlar). --- Þskj. 734, nál. 1250, brtt. 1251.

[18:35]


Bókhald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 478. mál (ársreikningar o.fl.). --- Þskj. 732, nál. 1249.

[18:40]


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 753, nál. 1256 og 1286, brtt. 1257.

[18:42]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 696. mál (hækkun iðgjalds, aldurstenging réttinda o.fl.). --- Þskj. 1054, nál. 1227.

[18:50]

[Fundarhlé. --- 18:52]


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 396. mál (skattskylda orkufyrirtækja, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 503, nál. 1221.

[20:00]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--14. og 16.--23. mál.

Fundi slitið kl. 00:45.

---------------