Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 610. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 1035  —  610. mál.




Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Jóns Bjarnasonar um sauðfjársláturhús.

     1.      Hvernig hefur fjöldi sláturfjár skipst á einstök sláturhús í landinu sl. fimm ár, sundurliðað eftir dilkum og fullorðnu fé?
    
Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Slátrun eftir sláturleyfishöfum árið 2000.


Sauðfé, dilkar Sauðfé, fullorðið Samtals
Sláturleyfishafi Fjöldi kg Fjöldi kg kg
Goði hf. 188.217 2.986.269 18.313 454.717 3.440.986
Sláturfélag Suðurlands 101.905 1.540.882 13.930 331.118 1.872.000
Kaupfélag Króksfjarðar 10.303 171.046 1.328 37.515 208.561
Kaupfélag Bitrufjarðar 6.301 106.760 453 12.928 119.688
Sölufélag A-Húnvetninga 48.567 761.921 4.635 115.260 877.181
Kaupfélag Skagfirðinga 34.559 544.366 2.520 64.979 609.345
Kaupfélag Eyfirðinga 54 737 0 0 737
Norðlenska ehf. 55.800 846.044 5.083 129.325 975.369
Kaupfélag Héraðsbúa 19 291 0 0 291
Sláturfélag Vopnfirðinga 11.882 183.766 1.263 32.068 215.834
Norðvesturbandalagið, Hvammstanga 1.189 19.575 14 374 19.949
Sláturfélag Vesturlands hf. 35.312 545.421 3.921 96.671 642.092
Ferskar afurðir eh. 18.267 298.518 1.234 31.931 330.449
Fjallalamb 23.284 364.528 1.884 49.961 414.489
Þríhyrningur 503 7.982 15 386 8.368
Alls 536.162 8.378.106 54.593 1.357.233 9.735.339


Slátrun eftir sláturleyfishöfum árið 2001.


Sauðfé, dilkar Sauðfé, fullorðið Samtals
Sláturleyfishafi Fjöldi kg Fjöldi kg kg
Goði hf. 779 12.431 72 2.086 14.517
Sláturfélag Suðurlands 131.643 1.941.440 11.279 266.685 2.208.125
Kaupfélag Borgfirðinga 24.492 364.956 1.102 26.477 391.433
Kaupfélag Króksfjarðar 9.812 154.183 506 13.572 167.755
Kaupfélag Bitrufjarðar 5.831 93.611 331 9.099 102.710
Kaupfélag V-Húnvetninga 20.558 323.665 1.489 37.746 361.411
Sölufélag A-Húnvetninga 60.234 914.166 3.352 81.477 995.643
Kaupfélag Skagfirðinga 47.849 733.986 1.959 48.491 782.477
Norðlenska ehf. 54.348 841.725 3.091 79.911 921.636
Kaupfélag Héraðsbúa 48.955 770.603 2.425 61.899 832.502
Ferskar afurðir ehf. 48.866 757.391 3.063 77.141 834.532
Sláturfélagið Búi svf. 21.848 316.577 801 18.041 334.618
Sláturfélag Vopnfirðinga 12.824 203.003 524 13.285 216.288
Sláturfélag Vesturlands hf. 630 9.573 16 388 9.961
Fjallalamb 25.566 398.553 1.698 43.836 442.389
Alls 514.235 7.835.863 31.708 780.134 8.615.997


Slátrun eftir sláturleyfishöfum árið 2002.


Sauðfé, dilkar Sauðfé, fullorðið Samtals
Sláturleyfishafi Fjöldi kg Fjöldi kg kg
Sláturfélag Suðurlands 125.634 1.852.963 10.627 233.325 2.086.288
Kaupfélag Borgfirðinga 72 1.243 14 307 1.550
Brákarsund ehf. 30.902 454.995 2.022 42.654 497.649
Kaupfélag Króksfjarðar 9.366 142.365 780 20.376 162.741
Kaupfélag Bitrufjarðar 4.797 77.223 315 8.164 85.387
Kaupfélag V-Húnvetninga 37.468 590.159 2.895 69.695 659.854
Sölufélag A-Húnvetninga 55.731 838.567 3.318 77.112 915.679
Kaupfélag Skagfirðinga 49.837 753.679 2.382 52.348 806.027
Norðlenska ehf. 56.738 853.479 3.395 80.141 933.620
Sláturfélag Austurlands 47.358 739.026 3.285 67.993 807.019
Ferskar afurðir ehf. 37.880 595.323 2.941 72.511 667.834
Sláturfélagið Búi svf. 22.779 333.219 1.660 36.227 369.446
Sláturfélag Vopnfirðinga 14.370 223.398 636 15.302 238.700
Fjallalamb 25.715 393.725 2.049 50.658 444.383
Alls 518.647 7.849.364 36.319 826.813 8.676.177


Slátrun eftir sláturleyfishöfum árið 2003.


Sauðfé, dilkar Sauðfé, fullorðið Samtals
Sláturleyfishafi Fjöldi kg Fjöldi kg kg
Sláturfélag Suðurlands 128.295 1.957.047 10.407 244.231 2.201.278
Kaupfélag Króksfjarðar 8.585 134.826 684 18.260 153.086
Kaupfélag V-Húnvetninga 61.197 973.602 3.856 95.469 1.069.071
Sölufélag A-Húnvetninga 62.122 948.388 3.610 90.386 1.038.774
Kaupfélag Skagfirðinga 93.315 1.440.574 4.085 99.924 1.540.498
Norðlenska ehf. 82.700 1.257.499 3.786 95.949 1.353.448
Sláturfélag Austurlands 482 7.960 0 0 7.960
Ferskar afurðir ehf. 331 5.292 17 477 5.769
Dalalamb ehf. 13.169 209.787 793 20.263 230.050
Sláturfélagið Búi svf. 24.563 371.875 1.596 36.736 408.611
Sláturfélag Vopnfirðinga 16.908 267.334 575 15.575 282.909
Fjallalamb 29.690 450.105 2.013 50.859 500.964
Alls 521.357 8.024.289 31.422 768.129 8.792.418


Slátrun eftir sláturleyfishöfum árið 2004.


Sauðfé, dilkar Sauðfé, fullorðið Samtals
Sláturleyfishafi Fjöldi kg Fjöldi kg kg
Sláturfélag Suðurlands 122.062 1.849.630 11.062 260.669 2.110.299
Kaupfélag Króksfjarðar 8.465 130.725 630 16.929 147.654
Kaupfélag V-Húnvetninga 62.304 976.750 4.704 113.848 1.090.598
Sölufélag A-Húnvetninga 73.506 1.100.376 4.454 107.279 1.207.655
Kaupfélag Skagfirðinga 96.621 1.467.358 4.803 116.075 1.583.433
Norðlenska ehf.* 86.289 1.257.279 4.852 117.545 1.374.824
Norðlenska /Höfn 22.685 339.102 1.401 31.682 370.784
Sláturfélagið Búi svf. 329 4.820 0 0 4.820
Sláturfélag Vopnfirðinga 19.141 300.079 551 14.894 314.973
Fjallalamb 26.740 384.745 2.288 54.244 438.989
Alls 518.142 7.810.864 34.745 833.165 8.644.029
* Slátrun S-Austurlands er inni í tölum Norðlenska.

     2.      Hverjar hafa heildarlaunagreiðslur vegna sauðfjárslátrunar verið á sama tíma, sundurliðað eftir einstökum sláturhúsum?
    Launagreiðslur einstakra sláturhúsa eru ráðuneytinu að öllu óviðkomandi og þar af leiðandi liggja ekki fyrir upplýsingar um þær í ráðuneytinu.

     3.      Hvert hefur hlutfall heimamanna verið af starfsfólki sláturhúsanna á sama tíma, sundurliðað eftir einstökum sláturhúsum?

    Starfsmannahald einstakra sláturhúsa eru ráðuneytinu að öllu óviðkomandi og þar af leiðandi liggja ekki fyrir upplýsingar um það í ráðuneytinu.