Dagskrá 132. þingi, 17. fundi, boðaður 2005-11-08 13:30, gert 9 8:3
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. nóv. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 267. mál, þskj. 280. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Breyting á ýmsum lögum á sviði sifjaréttar, stjfrv., 279. mál, þskj. 294. --- 1. umr.
  3. Stjórn fiskveiða, frv., 17. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
  4. Fullorðinsfræðsla, þáltill., 25. mál, þskj. 25. --- Fyrri umr.
  5. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 32. mál, þskj. 32. --- 1. umr.
  6. Grunngögn um náttúru landsins og náttúrufarskort, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  8. Lögreglulög, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  9. Sala áfengis og tóbaks, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 1. umr.
  10. Forræði yfir rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  11. Fiskverndarsvæði við Ísland, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Aðbúnaður og aðstæður aldraðra á dvalar- og hjúkrunarheimilum (umræður utan dagskrár).
  3. Vandi rækjuiðnaðarins (umræður utan dagskrár).