Dagskrá 132. þingi, 16. fundi, boðaður 2005-11-07 15:00, gert 8 11:24
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. nóv. 2005

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Stefna ríkisstjórnarinnar í velferðarmálum.
    2. Þjónusta barna- og unglingageðlækna.
    3. Hafrannsóknastofnun.
    4. Skýrsla um aukin tækifæri í forustu atvinnulífsins.
  2. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.
  3. Upplýsingaréttur um umhverfismál, stjfrv., 221. mál, þskj. 221. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 236. mál, þskj. 236. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Virðisaukaskattur, frv., 12. mál, þskj. 12. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Ferðasjóður íþróttafélaga, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Bensíngjald og olíugjald, frv., 30. mál, þskj. 30. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Lífeyrisréttindi hjóna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Skil á fjármagnstekjuskatti, þáltill., 36. mál, þskj. 36. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Göngubrú yfir Ölfusá, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Skilgreining á háskólastigi, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Öryggi og varnir Íslands, þáltill., 40. mál, þskj. 40. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Mat á fasteignum og álagningarstofn fasteignaskatts, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  16. Seðlabanki Íslands, frv., 44. mál, þskj. 44. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  17. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 45. mál, þskj. 45. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  18. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 267. mál, þskj. 280. --- 1. umr.
  19. Vatnalög, stjfrv., 268. mál, þskj. 281. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Breytt skipan lögreglumála (umræður utan dagskrár).