Dagskrá 132. þingi, 37. fundi, boðaður 2005-12-07 23:59, gert 8 8:7
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 7. des. 2005

að loknum 36. fundi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Aðgangur að opinberum háskólum, fsp. BjörgvS, 114. mál, þskj. 114.
  2. Dreifikerfi Ríkisútvarpsins fyrir stafrænt sjónvarp, fsp. SÞorg, 188. mál, þskj. 188.
  3. Raunfærnimat, fsp. AKG, 214. mál, þskj. 214.
  4. Fræðsla í Kennaraháskóla Íslands um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum, fsp. ÁÓÁ, 215. mál, þskj. 215.
    • Til félagsmálaráðherra:
  5. Réttur nemenda í framhalds- og háskólanámi til húsaleigubóta, fsp. JBjarn, 118. mál, þskj. 118.
  6. Réttarstaða sjómanna, fsp. SigurjÞ, 282. mál, þskj. 297.
    • Til samgönguráðherra:
  7. Hvalnes- og Þvottárskriður, fsp. DJ, 228. mál, þskj. 228.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirspurnir á dagskrá (athugasemdir um störf þingsins).