Dagskrá 132. þingi, 47. fundi, boðaður 2006-01-20 10:30, gert 20 16:12
[<-][->]

47. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 20. jan. 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Siglingastofnun Íslands, stjfrv., 375. mál, þskj. 431. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Siglingalög, stjfrv., 376. mál, þskj. 432. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Heimild til að staðfesta samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, stjfrv., 378. mál, þskj. 434. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Bílaleigur, stjfrv., 379. mál, þskj. 435. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Hafnalög, stjfrv., 380. mál, þskj. 436. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Rannsókn sjóslysa, stjfrv., 412. mál, þskj. 589. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Stuðningur við einstæða foreldra í námi, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Fiskverndarsvæði við Ísland, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  9. Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, frv., 86. mál, þskj. 86. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, þáltill., 66. mál, þskj. 66. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 138. mál, þskj. 138. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Kjaradómur og kjaranefnd, stjfrv., 417. mál, þskj. 634, nál. 651 og 652, brtt. 653. --- 2. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Horfur í loðnuveiðum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afturköllun þingmáls.
  3. Umræða um störf þingsins (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Gögn með frumvarpi um Ríkisútvarpið (athugasemdir um störf þingsins).