Dagskrá 132. þingi, 117. fundi, boðaður 2006-05-30 13:30, gert 31 8:2
[<-][->]

117. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. maí 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Ríkisútvarpið hf., stjfrv., 401. mál, þskj. 1196, frhnál. 1232 og 1251, brtt. 1233. --- 3. umr.
  2. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 402. mál, þskj. 1249. --- 3. umr.
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 353. mál, þskj. 1124. --- 3. umr.
  4. Verkefnasjóður sjávarútvegsins, stjfrv., 382. mál, þskj. 442. --- 3. umr.
  5. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 448. mál, þskj. 1125, brtt. 1122. --- 3. umr.
  6. Uppboðsmarkaðir sjávarafla, stjfrv., 616. mál, þskj. 1126. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Störf iðnaðarnefndar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Störf iðnaðarnefndar, þinghaldið fram undan o.fl. (um fundarstjórn).
  3. Framhaldsfundir Alþingis.
  4. Afsal þingmennsku.
  5. Afturköllun breytingartillögu.