Fundargerð 132. þingi, 14. fundi, boðaður 2005-11-03 10:30, stóð 10:29:57 til 18:51:54 gert 4 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 3. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður væru fyrirhugaðar; í byrjun fundar að beiðni hv. 1. þm. Reykv. n. og kl. tvö að beiðni hv. 10. þm. Norðvest.


Umræður utan dagskrár.

Starfsmannaleigur.

[10:32]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Upplýsingaréttur um umhverfismál, 1. umr.

Stjfrv., 221. mál (EES-reglur). --- Þskj. 221.

[11:02]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 1. umr.

Stjfrv., 236. mál (EES-reglur, læknar í starfsnámi). --- Þskj. 236.

[12:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. MÞH o.fl., 12. mál (samgöngumannvirki, blöð og tímarit). --- Þskj. 12.

[12:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:05]


Umræður utan dagskrár.

Aflaheimildir frá Vestfjörðum.

[14:02]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Rannsókn á þróun valds og lýðræðis, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[14:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:39]

Útbýting þingskjala:


Ferðasjóður íþróttafélaga, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ o.fl., 24. mál. --- Þskj. 24.

[15:39]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kostir og gallar færeyska fiskveiðistjórnarkerfisins, fyrri umr.

Þáltill. MÞH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27.

[16:42]

[18:50]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6. og 8.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:51.

---------------