Fundargerð 132. þingi, 96. fundi, boðaður 2006-03-29 23:59, stóð 15:38:21 til 17:11:35 gert 30 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

96. FUNDUR

miðvikudaginn 29. mars,

að loknum 95. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Geðheilbrigðisþjónusta barna og unglinga.

[15:39]

Málshefjandi var Þuríður Backman.


Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 392. mál. --- Þskj. 474, nál. 912, brtt. 913 og 914, till. til rökst. dagskrár 990.

[16:10]


Bílaleigur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 379. mál (flutningur leyfisveitinga o.fl.). --- Þskj. 435, nál. 939, brtt. 940.

[16:36]


Upplýsingaréttur um umhverfismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 221. mál (EES-reglur). --- Þskj. 221, nál. 936, brtt. 937.

[16:38]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 365. mál (heimilisofbeldi). --- Þskj. 419, nál. 973.

[16:41]


Faggilding o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 361. mál. --- Þskj. 403, nál. 988, brtt. 989.

[16:51]


Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 681, nál. 982.

[16:53]


Þjóðlendur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 630. mál (framkvæmdastjóri og verklok nefndarinnar). --- Þskj. 923, nál. 983.

[17:10]

Fundi slitið kl. 17:11.

---------------