Fundargerð 132. þingi, 107. fundi, boðaður 2006-04-24 15:00, stóð 15:00:01 til 23:45:19 gert 25 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

mánudaginn 24. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Forseti las bréf þess efnis að Ingvi Hrafn Óskarsson tæki sæti Björns Bjarnasonar, 2. þm. Reykv. n.

Ingvi Hrafn Óskarsson, 2. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Tilkynning um dagskrá.

[15:05]

Forseti tilkynnti að 4. og 5. dagskrármál yrðu rædd saman að beiðni ráðherra.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Grunnnet Símans.

[15:05]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Atvinnuástandið á Bíldudal.

[15:14]

Spyrjandi var Pétur Bjarnason.


Ástandið í Palestínu.

[15:22]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Samráðshópur um atvinnumál á Suðurnesjum.

[15:30]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Sjóræningjaveiðar á Reykjaneshrygg.

[15:36]

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Ríkisútvarpið hf., frh. 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (heildarlög). --- Þskj. 517, nál. 1037 og 1117, brtt. 1038.

[15:45]

[Fundarhlé. --- 16:04]


Sinfóníuhljómsveit Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 402. mál (rekstraraðilar). --- Þskj. 518, nál. 1039, brtt. 1040.

[16:23]

[18:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um flugleiðsöguþjónustu og flugvallarekstur Flugmálastjórnar Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 708. mál. --- Þskj. 1044.

og

Flugmálastjórn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (heildarlög). --- Þskj. 1043.

[18:29]

[Fundarhlé. --- 19:36]

[20:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning og þinglýsing skipa, 1. umr.

Stjfrv., 666. mál (miðlægur þinglýsingargagnagrunnur). --- Þskj. 976.

[21:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa og annarra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 741. mál (heildarlög). --- Þskj. 1077.

[22:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lausafjárkaup, þjónustukaup og neytendakaup, 1. umr.

Stjfrv., 709. mál (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa). --- Þskj. 1045.

[22:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 1. umr.

Stjfrv., 726. mál (nafnbreyting og samræming laga). --- Þskj. 1062.

[22:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Íslenska friðargæslan, 1. umr.

Stjfrv., 634. mál (heildarlög). --- Þskj. 933.

[23:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--13. mál.

Fundi slitið kl. 23:45.

---------------