Dagskrá 133. þingi, 16. fundi, boðaður 2006-10-19 10:30, gert 19 15:42
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. okt. 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  3. Almenn hegningarlög, stjfrv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  4. Flutningur verkefna frá dóms- og kirkjumálaráðuneyti til sýslumannsembætta, stjfrv., 186. mál, þskj. 187. --- 1. umr.
  5. Búnaðarfræðsla, stjfrv., 189. mál, þskj. 190. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Hvalveiðar (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Tilkynning um embættismenn kjörbréfanefndar.
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga (umræður utan dagskrár).
  6. Aðgerðir gegn ofsaakstri í umferðinni (umræður utan dagskrár).