Dagskrá 133. þingi, 17. fundi, boðaður 2006-10-31 13:30, gert 1 8:11
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. okt. 2006

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Úttekt á hækkun rafmagnsverðs, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  2. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, frv., 9. mál, þskj. 9. --- 1. umr.
  3. Samkeppnislög, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  5. Láglendisvegir, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Fyrri umr.
  6. Iðnaðarmálagjald, frv., 16. mál, þskj. 16. --- 1. umr.
  7. Staðbundnir fjölmiðlar, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Fyrri umr.
  8. Almenn hegningarlög og skaðabótalög, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  9. Ríkisútvarpið, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  10. Sala áfengis og tóbaks, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  11. Endurskipulagning á skattkerfinu, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  12. Heimili fyrir fjölfatlaða á Suðurnesjum, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.
  13. Tekjuskattur, frv., 35. mál, þskj. 35. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.