Dagskrá 133. þingi, 30. fundi, boðaður 2006-11-20 15:00, gert 21 7:53
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. nóv. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Niðurgreiðsla á raforku til húshitunar.
    2. Samgöngur til Vestmannaeyja.
    3. Hlutafélag um Flugmálastjórn.
    4. Rannsókn sakamála.
  2. Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 348. mál, þskj. 377. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Breyting á XXII. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 349. mál, þskj. 378. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja, stjtill., 351. mál, þskj. 381. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Mannanöfn, frv., 339. mál, þskj. 362. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Virðisaukaskattur, frv., 338. mál, þskj. 361. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Landsvirkjun, stjfrv., 364. mál, þskj. 396. --- 1. umr.
  8. Breyting á lögum á orkusviði, stjfrv., 365. mál, þskj. 397. --- 1. umr.
  9. Orkustofnun, stjfrv., 367. mál, þskj. 399. --- 1. umr.
  10. Stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga, stjfrv., 347. mál, þskj. 376. --- 1. umr.
  11. Áhrif rafsegulsviðs farsíma og rafsegulbylgna á mannslíkamann, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  12. Afnám verðtryggingar lána, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.
  13. Samkeppnislög, frv., 11. mál, þskj. 11. --- 1. umr.
  14. Stjórnarskipunarlög, frv., 12. mál, þskj. 12. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Mannabreytingar í nefndum.