Fundargerð 133. þingi, 1. fundi, boðaður 2006-10-02 16:00, stóð 16:03:30 til 16:34:48 gert 2 17:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

mánudaginn 2. okt.,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Fundarbjalla Alþingis.

[16:03]

Forseti vakti athygli þingmanna á nýjum stalli undir fundarbjöllu Alþingis sem smíðaður var úr viði úr Alþingisgarðinum.

[16:03]

Útbýting þingskjals:


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

Fram komu tveir listar með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

  1. varaforseti: Rannveig Guðmundsdóttir (B),
  2. varaforseti: Jón Kristjánsson (A),
  3. varaforseti: Birgir Ármannsson (A),
  4. varaforseti: Jóhanna Sigurðardóttir (B),
  5. varaforseti: Þuríður Backman (B),
  6. varaforseti: Sigríður A. Þórðardóttir (A).

[16:03]


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

Við kosningu fastanefnda komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjarnefnd:

Bjarni Benediktsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Björgvin G. Sigurðsson (B),

Birgir Ármannsson (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Kjartan Ólafsson (A),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Sigurjón Þórðarson (B).

Efnahags- og viðskiptanefnd:

Pétur H. Blöndal (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Dagný Jónsdóttir (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Birgir Ármannsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Ásta Möller (A),

Sæunn Stefánsdóttir (A),

Ögmundur Jónasson (B).

Félagsmálanefnd:

Guðjón Hjörleifsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Dagný Jónsdóttir (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Valdimar L. Friðriksson (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Birkir J. Jónsson (A),

Magnús Þór Hafsteinsson (B).

Fjárlaganefnd:

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Einar Már Sigurðarson (B),

Birkir J. Jónsson (A),

Helgi Hjörvar (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Katrín Júlíusdóttir (B),

Bjarni Benediktsson (A),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Jón Bjarnason (B),

Drífa Hjartardóttir (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B).

Heilbrigðis- og trygginganefnd:

Ásta Möller (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Kristján L. Möller (B),

Gunnar Örlygsson (A),

Sæunn Stefánsdóttir (A),

Þuríður Backman (B).

Iðnaðarnefnd:

Kjartan Ólafsson (A),

Helgi Hjörvar (B),

Hjálmar Árnason (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Katrín Júlíusdóttir (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Gunnar Örlygsson (A),

Sigurjón Þórðarson (B).

Landbúnaðarnefnd:

Drífa Hjartardóttir (A),

Anna Kristín Gunnarsdóttir (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Valdimar L. Friðriksson (B),

Gunnar Örlygsson (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Birkir J. Jónsson (A),

Jón Bjarnason (B).

Menntamálanefnd:

Sigurrós Þorgrímsdóttir (A),

Björgvin G. Sigurðsson (B),

Dagný Jónsdóttir (A),

Einar Már Sigurðarson (B),

Kjartan Ólafsson (A),

Mörður Árnason (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Sæunn Stefánsdóttir (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B).

Samgöngunefnd:

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Anna Kristín Gunnarsdóttir (B),

Hjálmar Árnason (A),

Kristján L. Möller (B),

Guðjón Hjörleifsson (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Sigurrós Þorgrímsdóttir (A),

Jón Kristjánsson (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B).

Sjávarútvegsnefnd:

Guðjón Hjörleifsson (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Jón Gunnarsson (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Magnús Þór Hafsteinsson (B),

Guðlaugur Þór Þórðarson (A),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Jón Bjarnason (B).

Umhverfisnefnd:

Guðlaugur Þór Þórðarson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A),

Mörður Árnason (B),

Ásta Möller (A),

Rannveig Guðmundsdóttir (B),

Kjartan Ólafsson (A),

Sigurrós Þorgrímsdóttir (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B).

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Halldór Blöndal (A),

Össur Skarphéðinsson (B),

Jón Kristjánsson (A),

Jón Gunnarsson (B),

Drífa Hjartardóttir (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Bjarni Benediktsson (A),

Sæunn Stefánsdóttir (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B).

Varamenn:

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (B),

Dagný Jónsdóttir (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Guðlaugur Þór Þórðarson (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Sigurrós Þorgrímsdóttir (A),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Guðjón A. Kristjánsson (B).


Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa, sbr. reglur forsætisnefndar frá 17. maí 1999, með síðari breytingum.

Við kosningu alþjóðanefnda komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Ásta Möller (A),

Kristján L. Möller (B),

Hjálmar Árnason (A).

Varamenn:

Bjarni Benediktsson (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Guðjón Ólafur Jónsson (A).

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Birgir Ármannsson (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Varamenn:

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Sæunn Stefánsdóttir (A).

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Össur Skarphéðinsson (B),

Dagný Jónsdóttir (A).

Varamenn:

Kjartan Ólafsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (B),

Birkir J. Jónsson (A).

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Pétur H. Blöndal (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Sæunn Stefánsdóttir (A).

Varamenn:

Guðlaugur Þór Þórðarson (A),

Jóhann Ársælsson (B),

Kristinn H. Gunnarsson (A).

Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins:

Aðalmenn:

Guðjón Hjörleifsson (A),

Einar Már Sigurðarson (B),

Gunnar Örlygsson (A).

Varamenn:

Kjartan Ólafsson (A),

Björgvin G. Sigurðsson (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A).

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA:

Aðalmenn:

Bjarni Benediktsson (A),

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (B),

Birkir J. Jónsson (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Guðlaugur Þór Þórðarson (A).

Varamenn:

Birgir Ármannsson (A),

Jón Gunnarsson (B),

Sæunn Stefánsdóttir (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A).

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Halldór Blöndal (A),

Anna Kristín Gunnarsdóttir (B),

Hjálmar Árnason (A),

Guðrún Ögmundsdóttir (B),

Sigurrós Þorgrímsdóttir (A),

Sigurjón Þórðarson (B).

Varamenn:

Pétur H. Blöndal (A),

Helgi Hjörvar (B),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Magnús Þór Hafsteinsson (B).

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Drífa Hjartardóttir (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Jón Kristjánsson (A),

Rannveig Guðmundsdóttir (B),

Kjartan Ólafsson (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Sigríður A. Þórðardóttir (A).

Varamenn:

Ásta Möller (A),

Katrín Júlíusdóttir (B),

Guðjón Ólafur Jónsson (A),

Mörður Árnason (B),

Sigurrós Þorgrímsdóttir (A),

Kolbrún Halldórsdóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A).

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um Norðurskautsmál:

Aðalmenn:

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Björgvin G. Sigurðsson (B),

Guðjón Ólafur Jónsson (A).

Varamenn:

Drífa Hjartardóttir (A),

Valdimar L. Friðriksson (B),

Dagný Jónsdóttir (A).

[16:10]


Afbrigði um dagskrármál.

[16:17]

Forseti leitaði afbrigða frá þingsköpum um breyttan ræðutíma í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra.

Enn fremur leitaði forseti afbrigða um sætaúthlutun til að einn þingmaður gæti fengið sæti sem hentar fyrir þann búnað sem hann þarf í þingsalnum meðan þingfundur stendur. Einnig að tekin yrðu frá sæti fyrir formenn þingflokka.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Guðjón A. Kristjánsson.
  3. sæti hlaut Ásta Möller.
  4. sæti hlaut Rannveig Guðmundsdóttir.
  5. sæti hlaut Kjartan Ólafsson.
  6. sæti hlaut Sigurður Kári Kristjánsson.
  7. sæti hlaut Dagný Jónsdóttir.
  8. sæti hlaut Ögmundur Jónasson.
  9. sæti hlaut Guðjón Ólafur Jónsson.
  10. sæti hlaut Einar Már Sigurðarson.
  11. sæti hlaut Einar Oddur Kristjánsson.
  12. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
  13. sæti hlaut Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
  14. sæti hlaut Þórunn Sveinbjarnardóttir.
  15. sæti hlaut Sigurrós Þorgrímsdóttir.
  16. sæti hlaut Guðmundur Hallvarðsson.
  17. sæti hlaut Birkir J. Jónsson.
  18. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
  19. sæti hlaut Guðjón Hjörleifsson.
  20. sæti hlaut Drífa Hjartardóttir.
  21. sæti hlaut Þuríður Backman.
  22. sæti hlaut Hjálmar Árnason.
  23. sæti hlaut Arnbjörg Sveinsdóttir.
  24. sæti hlaut Jóhann Ársælsson.
  25. sæti hlaut Bjarni Benediktsson.
  26. sæti hlaut Sigríður A. Þórðardóttir.
  27. sæti hlaut Katrín Júlíusdóttir.
  28. sæti hlaut Gunnar Örlygsson.
  29. sæti hlaut Björgvin G. Sigurðsson.
  30. sæti hlaut Guðlaugur Þór Þórðarson.
  31. sæti hlaut Sólveig Pétursdóttir.
  32. sæti hlaut Helgi Hjörvar.
  33. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
  34. sæti hlaut Sigurjón Þórðarson.
  35. sæti hlaut Jón Kristjánsson.
  36. sæti er sæti varamanns.
  37. sæti hlaut Valdimar L. Friðriksson.
  38. sæti hlaut Kristinn H. Gunnarsson.
  39. sæti hlaut Margrét Frímannsdóttir.
  40. sæti hlaut Jóhanna Sigurðardóttir.
  41. sæti hlaut Kolbrún Halldórsdóttir.
  42. sæti hlaut Jón Bjarnason.
  43. sæti hlaut Guðrún Ögmundsdóttir.
  44. sæti hlaut Össur Skarphéðinsson.
  45. sæti hlaut Magnús Þór Hafsteinsson.
  46. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir.
  47. sæti hlaut Lúðvík Bergvinsson.
  48. sæti hlaut Mörður Árnason.
  49. sæti hlaut Kristján L. Möller.
  50. sæti hlaut Halldór Blöndal.
  51. sæti er sæti varamanns.
  52. sæti hlaut Anna Kristín Gunnarsdóttir.
  53. sæti hlaut Sæunn Stefánsdóttir.
  54. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
  55. sæti hlaut Ágúst Ólafur Ágústsson.
  56. sæti er sæti varamanns.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti sjávarútvegsráðherra.
  59. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
  60. sæti er sæti samgönguráðherra.
  61. sæti er sæti dómsmálaráðherra.
  62. sæti er sæti viðskiptaráðherra.
  63. sæti er sæti forsætisráðherra.
  64. sæti er sæti fjármálaráðherra.
  65. sæti er sæti landbúnaðarráðherra.
  66. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  67. sæti er sæti menntamálaráðherra.
  68. sæti er sæti félagsmálaráðherra.
  69. sæti er sæti umhverfisráðherra.

[16:18]

Fundi slitið kl. 16:34.

---------------