Fundargerð 133. þingi, 39. fundi, boðaður 2006-12-04 15:00, stóð 15:00:52 til 19:06:00 gert 5 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

mánudaginn 4. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:00]

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Fjeldsted tæki sæti Björns Bjarnasonar, 2. þm. Reykv. n.

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Forsendur fyrir stuðningi við innrásina í Írak.

[15:04]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Stuðningur við innrásina í Írak.

[15:11]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Boð lyfjafyrirtækja.

[15:19]

Spyrjandi var Hjálmar Árnason.


Tvöföldun Suðurlandsvegar.

[15:25]

Spyrjandi var Björgvin G. Sigurðsson.


Um fundarstjórn.

Fyrirspurnir til ráðherra.

[15:34]

Málshefjandi var Sigurjón Þórðarson.


Fjáraukalög 2006, frh. 3. umr.

Stjfrv., 47. mál. --- Þskj. 393, frhnál. 477 og 483, brtt. 478 og 479.

[15:41]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 526).


Ráðstöfun á söluandvirði Landssíma Íslands hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (tímasetningar á tilteknum ráðstöfunum). --- Þskj. 410.

[15:55]


Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, frh. 1. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 458.

[15:56]


Þjóðhátíðarsjóður, frh. fyrri umr.

Stjtill., 356. mál (starfslok sjóðsins). --- Þskj. 386.

[15:56]


Hafnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 366. mál (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 398.

[15:57]


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 1. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 427.

[15:57]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 388. mál (ökuskírteini, hert viðurlög). --- Þskj. 430.

[15:58]


Eldi og heilbrigði sláturdýra o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 377. mál (gjaldtökuákvæði). --- Þskj. 411.

[15:58]


Vörugjald, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, 1. umr.

Stjfrv., 416. mál (lækkun matarskatts). --- Þskj. 482.

[15:59]

[16:30]

Útbýting þingskjala:

[17:26]

Útbýting þingskjala:

[17:58]

Útbýting þingskjala:

[18:19]

Útbýting þingskjals:

[19:05]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. mál.

Fundi slitið kl. 19:06.

---------------