Fundargerð 133. þingi, 69. fundi, boðaður 2007-02-12 15:00, stóð 15:00:05 til 18:40:46 gert 13 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

mánudaginn 12. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Mannabreytingar í nefndum.

[15:01]

Forseti las bréf um eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Í stað Kristins H. Gunnarssonar tekur Jón Kristjánsson sæti í landbúnaðarnefnd, Hjálmar Árnason í sjávarútvegsnefnd og Guðjón Ólafur Jónsson í umhverfisnefnd.

Enn fremur tekur Dagný Jónsdóttir sæti hans í Íslandsdeild Evrópuráðsins og Hjálmar Árnason sem varamaður í Íslandsdeild ÖSE.


Tilkynning um úrsögn úr þingflokki.

[15:01]

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá 7. þm. Norðvesturkjördæmis, Kristni H. Gunnarssyni, þar sem hann segir sig úr þingflokki framsóknarmanna.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Fjeldsted tæki sæti Björns Bjarnasonar, 2. þm. Reykv. n.


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að áður en gengið yrði til dagskrár færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 5. þm. Norðaust.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni Byrgisins.

[15:03]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Frammíköll.

[15:27]

Málshefjandi var Guðjón Ólafur Jónsson.


Umræður utan dagskrár.

Niðurstöður loftslagsnefndar Sameinuðu þjóðanna.

[15:33]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 558. mál (afreikningshlutföll og uppgjörstímabil). --- Þskj. 833.

[16:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (ríkisstarfsmenn hjá alþjóðlegum stofnunum). --- Þskj. 836.

[16:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Starfstengdir eftirlaunasjóðir, 1. umr.

Stjfrv., 568. mál (EES-reglur). --- Þskj. 844.

[16:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Frv. GAK o.fl., 40. mál (veiðiréttur). --- Þskj. 40.

[16:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staðbundnir fjölmiðlar, fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[16:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:45]

Útbýting þingskjala:


Skilgreining á háskólastigi, fyrri umr.

Þáltill. HjÁ og DJ, 32. mál. --- Þskj. 32.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 1. umr.

Frv. BjörgvS o.fl., 72. mál (fyrirframgreiðsla lána, ábyrgðarmenn o.fl.). --- Þskj. 72.

[16:46]

[17:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. SKK o.fl., 90. mál (birting skattskrár). --- Þskj. 90.

Enginn tók til máls.

Umræðu frestað.


Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, fyrri umr.

Þáltill. DJ o.fl., 42. mál. --- Þskj. 42.

[17:37]

[17:51]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldfrjáls leikskóli, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 49. mál. --- Þskj. 49.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:10]

Útbýting þingskjala:


Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69.

[18:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinna vestnorrænna landa í baráttunni gegn reykingum, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 77. mál. --- Þskj. 77.

[18:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennsla vestnorrænnar menningar í grunnskólum, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 78. mál. --- Þskj. 78.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útvíkkun fríverslunarsamnings Færeyja og Íslands, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[18:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameiginleg stefna í ferðamálum fyrir Vestur-Norðurlönd, fyrri umr.

Þáltill. HBl o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84.

[18:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1., 5. og 8.--9. mál.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------