Dagskrá 136. þingi, 12. fundi, boðaður 2008-10-14 13:30, gert 15 8:53
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. okt. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Lög um fjármálafyrirtæki (störf þingsins).
  2. Vatnalög, stjfrv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Samvinnu- og efnahagsráð Íslands, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  4. Breytt stjórn fiskveiða í samræmi við úrskurð mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Fyrri umr.
  5. Hönnun og stækkun Þorlákshafnar, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  6. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Fyrri umr.
  7. Barnaverndarlög og barnalög, frv., 19. mál, þskj. 19. --- 1. umr.
  8. Lánamál og lánakjör einstaklinga, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Fyrri umr.
  9. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.