Dagskrá 136. þingi, 22. fundi, boðaður 2008-11-10 15:00, gert 11 15:46
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 10. nóv. 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Upplýsingagjöf um aðgerðir í efnahagsmálum.,
    2. Ásakanir um spillingu í fjármálakerfinu.,
    3. Samvinna í efnahagsmálum.,
    4. Búðarhálsvirkjun.,
    5. Frestun framkvæmda í samgöngumálum.,
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 114. mál, þskj. 123. --- 1. umr.
  3. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 120. mál, þskj. 130. --- 1. umr.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  5. Innköllun íslenskra aflaheimilda, þáltill., 98. mál, þskj. 105. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Þorskeldi (umræður utan dagskrár).