Dagskrá 136. þingi, 33. fundi, boðaður 2008-11-21 10:30, gert 21 16:43
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 21. nóv. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Eftirlaunalög o.fl..
    2. 10% niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.
    3. Framhaldsskóli í Grindavík.
    4. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
  2. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 28. mál, þskj. 28. --- 1. umr.
  3. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  4. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 145. mál, þskj. 161. --- 1. umr.
  5. Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn, stjfrv., 139. mál, þskj. 154. --- 1. umr.
  6. Embætti sérstaks saksóknara, stjfrv., 141. mál, þskj. 156. --- 1. umr.
  7. Kolvetnisstarfsemi, stjfrv., 152. mál, þskj. 176. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Bankamál og skilin milli eldri banka og hinna nýju (umræður utan dagskrár).