Dagskrá 136. þingi, 37. fundi, boðaður 2008-11-27 10:30, gert 3 11:39
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. nóv. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Skipan nýs sendiherra.,
    2. Réttarstaða fólks við uppsagnir.,
    3. 10% niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.,
    4. Endurhverf viðskipti.,
  2. Rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008, frv., 180. mál, þskj. 223. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Samningar um ábyrgð ríkissjóðs vegna innstæðna í útibúum íslenskra viðskiptabanka á EES-svæðinu, stjtill., 177. mál, þskj. 219. --- Fyrri umr.
  4. Húsnæðismál, stjfrv., 137. mál, þskj. 150, nál. 218. --- 2. umr.
  5. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  6. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 52. mál, þskj. 52. --- 1. umr.
  7. Tóbaksvarnir, frv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  8. Áhrif markaðsvæðingar á samfélagsþjónustu, þáltill., 66. mál, þskj. 66. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.