Dagskrá 136. þingi, 51. fundi, boðaður 2008-12-11 10:30, gert 18 9:1
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. des. 2008

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tímabundnar ráðningar í utanríkisráðuneytinu.,
    2. Skipun sérstaks saksóknara og álag á dómstóla.,
    3. ART-verkefnið.,
    4. Aðgengi að menntun.,
    5. Fjárhagur og skyldur sveitarfélaga.,
  2. Lyfjalög, frv., 203. mál, þskj. 258. --- 3. umr.
  3. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 218. mál, þskj. 295. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Framhaldsfræðsla, stjfrv., 216. mál, þskj. 291. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 219. mál, þskj. 297. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Stimpilgjald, stjfrv., 213. mál, þskj. 286. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 226. mál, þskj. 305. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Tryggingagjald, stjfrv., 220. mál, þskj. 298. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  9. Tollalög, stjfrv., 193. mál, þskj. 240, nál. 307. --- 2. umr.
  10. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. og virðisaukaskattur, stjfrv., 175. mál, þskj. 256, frhnál. 296. --- 3. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 207. mál, þskj. 280. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Peningamarkaðssjóðir (umræður utan dagskrár).