Dagskrá 136. þingi, 78. fundi, boðaður 2009-02-10 13:30, gert 11 8:27
[<-][->]

78. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 10. febr. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Athugasemdir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum -- aðild að ESB (störf þingsins).
  2. Viðbótarsamningar við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Albaníu og Króatíu, stjtill., 197. mál, þskj. 244. --- Fyrri umr.
  3. Lögskráning sjómanna, stjfrv., 290. mál, þskj. 516. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Eftirlit með skipum, stjfrv., 291. mál, þskj. 517. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Virðisaukaskattur, stjfrv., 289. mál, þskj. 515. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 279. mál, þskj. 498. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Svar við fyrirspurn (um fundarstjórn).