Dagskrá 136. þingi, 79. fundi, boðaður 2009-02-11 13:30, gert 12 8:41
[<-][->]

79. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. febr. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Starfsemi viðskiptabankanna -- Icesave-deilan (störf þingsins).
    • Til umhverfisráðherra:
  2. Uppbygging álvers í Helguvík, fsp. BjörkG, 293. mál, þskj. 519.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Virkjun sjávarfalla við Ísland, fsp. StB, 282. mál, þskj. 508.
  4. Afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum, fsp. StB, 283. mál, þskj. 509.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  5. Útflutningur hvalafurða, fsp. MÁ, 284. mál, þskj. 510.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmála.
  2. Tilkynning um embættismenn fastanefnda.
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Áform ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík (umræður utan dagskrár).
  5. Fyrirspurn á dagskrá (um fundarstjórn).