Dagskrá 136. þingi, 123. fundi, boðaður 2009-04-01 23:59, gert 2 8:46
[<-][->]

123. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 1. apríl 2009

að loknum 122. fundi.

---------

  1. Réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, stjfrv., 259. mál, þskj. 854. --- 3. umr.
  2. Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, stjfrv., 407. mál, þskj. 691. --- 3. umr.
  3. Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, stjfrv., 397. mál, þskj. 812, frhnál. 861. --- 3. umr.
  4. Visthönnun vöru sem notar orku, stjfrv., 335. mál, þskj. 813, brtt. 830. --- 3. umr.
  5. Lífsýnasöfn, stjfrv., 123. mál, þskj. 811. --- 3. umr.
  6. Lyfjalög, frv., 445. mál, þskj. 787. --- 3. umr.
  7. Barnaverndarlög og barnalög, frv., 19. mál, þskj. 793, frhnál. 832. --- 3. umr.
  8. Náttúruverndaráætlun 2009--2013, stjtill., 192. mál, þskj. 239, nál. 864. --- Síðari umr.
  9. Listamannalaun, stjfrv., 406. mál, þskj. 852, brtt. 865. --- 3. umr.
  10. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 409. mál, þskj. 693, nál. 857, brtt. 858. --- 2. umr.
  11. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 356. mál, þskj. 606, nál. 843 og 862, brtt. 844 og 863. --- 2. umr.
  12. Breyting á ýmsum lögum er varða fjármálamarkaðinn, stjfrv., 359. mál, þskj. 610, nál. 860. --- 2. umr.
  13. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 145. mál, þskj. 161, nál. 873, brtt. 874. --- 2. umr.
  14. Lokafjárlög 2007, stjfrv., 408. mál, þskj. 692, nál. 871, brtt. 872. --- 2. umr.
  15. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 725, nál. 841. --- 2. umr.
  16. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, frv., 157. mál, þskj. 183, nál. 839. --- 2. umr.
  17. Félagsleg aðstoð, frv., 51. mál, þskj. 51, nál. 833. --- 2. umr.
  18. Skýrsla umboðsmanns Alþingis 2007, álit, 346. mál, þskj. 593. --- Ein umr.
  19. Ríkisendurskoðun, frv., 416. mál, þskj. 705, nál. 866. --- 2. umr.
  20. Veiðar á hrefnu og langreyði, þáltill., 299. mál, þskj. 528. --- Fyrri umr.
  21. Hlutafélög með gagnsætt eignarhald og bann við lánveitingum og krosseignarhaldi, þáltill., 375. mál, þskj. 634. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framhald þingfundar (um fundarstjórn).
  2. Tilhögun þingfundar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.